• Brot er stofnað 2024 í Reykjavík.

     
    Brot fagnar list og handverki fyrri tíma. Að baki liggur áralöng ástríða fyrir tísku, og þá sérstaklega vintage munum, flíkum og fylgihlutum. Við erum með sérvalið safn af vörum, hvort sem það er sjaldgæfur hlutur frá þekktum hönnuði eða falinn fjársjóður sem bíður þess að verða uppgötvaður.

    Úrvalið endurspeglar þekkingu og hollustu við tísku fortíðar. Hver sem klæðist eldri flík gefur henni sína merkingu í nútíma samhengi.


    Góð hönnun fellur aldrei úr gildi.

  • Brot is a project born in 2024 in Reykjavík, Iceland. 


    Our journey is grounded in a passion for storytelling through fashion, with each piece holding its own history and personality. Whether it's a rare item from a well-known designer or a hidden treasure waiting to be discovered, our curation demonstrates our commitment to celebrating the artistry and craftsmanship of the past. 

    Our mission at Brot is to provide a carefully chosen collection of designer vintage and second-hand pieces. The handpicked selection reflects dedication to preserving the spirit of bygone eras while offering a fresh perspective for the modern wearer. 

    Discover our selected pieces.

  • Öryggisskilmálar / Trúnaður - Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. 

    Privacy policy - All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.
  • Lög og varnarþing - Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

    Legal notice - Governing law / jurisdiction - These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.  
  • Ekki er hægt að skila né skipta vöru -
    Athugið að ekki er hægt að skila né skipta vöru. Allar vörur eru seldar eins og þær eru. Við mælum með að skoða myndir vel, lesa lýsingu og tvíathuga smáatriði eins og mælingar og ástand áður en vara er keypt. Ef einhverjar spurningar vakna má senda okkur skilaboð á Instagram og við munum svara eins fljótt og hægt er.
    All sales are final - Please note that all sales are final. We do not accept returns or exchanges. We recommend reviewing images, reading the product description thoroughly and double-check details such as measurements and condition prior to purchasing. All of our products are sold as-is. If you have any questions or concerns, feel free to contact us via Instagram if you need additional info prior to purchasing.
  • Ástandsmat

    Dead-stock: Vara sem hefur aldrei verið notuð og hefur verið í upprunanlegum pakkningum í nokkur ár eða jafnvel áratugi. 

    Flekklaust: Vara sem lítur út fyrir hafa verið ekkert eða mjög lítið notuð.

    Frábært: Vara sem sýnir litla notkun og hefur enga sýnilega galla. 

    Mjög gott: Vara í mjög góðu ástandi en sést að hefur verið notuð.

    Gott: Vara sem er nothæf, á nóg eftir en ber þess merki að vera mikið notuð.

    Þarfnast viðgerðar: Vara sem er að einhverju leyti gölluð en með sögulegt gildi.

  • Condition guide

    Dead-stock: An item that has remained unworn in it's original packaging for several years (sometimes decades).

    Immaculate: An item that appears to have had none or very little wear.

    Excellent: An item that shows very minor signs of wear from occasional use but has no significant flaws.

    Very good: An item that would be considered 'Excellent' but for some minor flaws.

    Good: An item that is wearable but has some obvious flaws.

    Needs restoration: An item has significant flaws but its historical value merits an investment.